Rúnar og Jói Haukur

In by admin

Leikararnir Rúnar Freyr og Jóhannes Haukur eru landsmönnum góðu kunnir, þeir hafa um árabil staðið á sviði og skemmt landanum í söngleikjum, gamanleikritum ásamt því að leika í sjójnvarpi og kvikmyndum. Þeir félagar eru með vikulegan útvarpsþátt saman á Bylgjunni sem nefnist Bakaríið. Þeir eru með eindæmum léttir og hressir veislustjórar, bragðmiklir og beittir, söngelskir og spila á hljóðfæri.