Bjartur

In by admin

Bjartur tekur að sér veislustjórn við stærri jafnt sem smærri skemmtanir og setur saman skemmtitriði sem henta fyrir hvers kyns viðburði. Hann er með húmorinn í lagi og ekki skemmir fyrir að hann er eins og eins manns hljómsveit. Hann hefur meðal annars kynnt söngkeppni framhaldsskólanna, Árshátíð unga fólksins hjá Kaupvangi, 100ára afmæli Hafnarfjarðar, 100ára afmæli Fram og var aðstoðarkynnir á Íslensku Tónlistarverðlaununum.mmtia