Jói Dans

In by admin

Jóhann Örn Ólafsson eða Jói Dans er frábær veislustjóri og skemmtikraftur. Hann getur stjórnað veislum og skemmtunum og tekur að sér dans og danskennslu í veislum í hvaða stíl sem er, línudans, diskó, samkvæmisdansa eða rokk.