Fjögur á palli

In by admin

Í hljómsveitinni FJÖGUR Á PALLI eru Edda Þórarinsdóttir leikkona, Kristján Hrannar Pálsson píanóleikari, Páll Einarsson kontrabassaleikari og Magnús Pálsson klarinettuleikari.

Lögin sem þau hafa á dagskrá sinni eru úr ýmsum áttum, s.s. úr innlendum og erlendum kvikmyndum, leikhústónlist, tangótónlist, Edith Piaf , Þrjú á palli lög og frumsamin lög og ljóð eftir Kristján Hrannar.