Davíð og Stefán

In by admin

Davíð og Stefán eru frábærir skemmtikraftar sem lífga við hvaða partý sem er. Þeir mæta með stórkostlegar raddir og gleði sem er engri lík. Þeir taka að sér veislustjórn og skemmtiatriði við ýmis tækifæri.

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS