TANYA og Dans Dívurnar

In by admin

ANYA og Dans Dívurnar frá Heilsuskóla Tanyu bjóða upp á dans-skemmtiatriði í veisluna þína. Dansflokkurinn mætir með frumlega tónlist og fjöruga dansa til að skemmta öllum í veislunni. Það er einnig í boði að stjórna hópdansi sem allir gestir taka þátt í. Hægt er að hafa skemmtiatriðin fjölbreytt eða láta þau fylgja ákveðnu meginstefi eins og til dæmis: diskó, latin dans, magadans, Burlesque, Cabaret, hip-hop og fleira.

Þær bjóða einnig upp á hópefli fyrir fyrirtæki, vinahópa og saumaklúbba, skemmtiatriði á árshátíðum, afmælisveislum, ættarmótum og fleira.

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS