Svanhildur Hólm

In by admin

Svanhildur Hólm hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, hefur unnið í útvarpi og sjónvarpi og hefur frábæra framkomu. Svanhildur tekur að sér veislustjórn, bæði ein og einnig með Loga Bergmann.