Silfur

In by admin

Hljómsveitin Silfur er um ársgömul og hefur á stuttum tíma vakið athygli fyrir skemmtilegt lagaval og fagmannlega framkomu. Silfur hefur gaf út 2 lög síðasta sumar, annað frumsamið og heitir það Suma Daga og einnig endurgerði hljómsveitin gamla Dúkkulísu smellinn Pamela í Dallas og hafa bæði þessi lög fengið góða spilun í útvarpi. Hljómsveitin SILFUR hefur spilað vítt og breytt um landið í sumar, í Vestmannaeyjum, Flúðum, Grindavík, Siglufirði og Sauðárkróki svo eitthvað sé nefnt.

Á prógramminu er nýtt og gamalt efni í bland, bæði Íslenskt og erlent.Td. má nefna lög frá Robbie Williams, REM, Dolly Parton, Janis Joplin, Eurovision lög og fl.