Tinna og Dói

In by admin

Leikararnir Tinna Hrafnsdóttir og Sveinn Þórir Geirsson taka að sér ýmis konar barnaskemmtanir. Þau bregða sér í gerfi Trúðarnir Búri og Bína, Patrekur og Pálína, karaktera úr barnaleikritunum Benedikt Búálfur og Abbababb.