Í Svörtum Fötum og Selma Björns

In by admin

Í svörtum fötum og Selma Björns hafa tekið höndum saman og bjóða dansþyrstum og skemmtanaglöðum landanum upp á einstaka upplifun. Stuð í öðru veldi segja sumir og klárt mál að gleðin verður við völd.

Ferskur vindur fyrir árshátíðina, fyrirtækjaskemmtunina eða þorrablótið