Húmor virkar, í alvöru! 

Hagnýtt og skemmtilegt námskeið fyrir vinnustaði um virkni Húmors í lífi og starfi. Eitt mest rannsakaða fyrirbærið í stjórnun og atvinnulífinu í dag er Húmor. Og niðurstöðurnar eru á einn veg. Húmor virkar! Ekki aðeins er meira gaman í vinnunni heldur munu starfsmenn blómstra, skila betri starfi, fleiri hugmyndum, mæta betur og eru betri starfskraftar heilt yfir. 

Þetta námskeið er styttri útgáfa (50 mín “best off”) af lengra námskeiði (8 klst) sem kennt er í HR. Höfundur og flytjandi er Sveinn Waage 

Frábærar viðtökur og umsagnir: 

“Fannst þetta hressandi og skemmtilegur fyrirlestur, öðruvísi.”

“Fróðlegt, gagnlegt og mjög skemmtilegt”

“(Sýnir) Hvað húmor skiptir ofboðslega miklu máli í vinnu og lífinu og getur verið lífsbjörg á erfiðum tímum.”

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS