Daníel Geir Moritz

In by admin

Daníel Geir Moritz hefur verið í uppistandi í nokkur ár og sigraði keppnina Fyndnasti maður Íslands 2011. Daníel hefur stýrt veislum um allt land. Fjöldasöngur, leikir, uppistand og skemmtileg skrif er á meðal þess sem Daníel hefur tekið sér fyrir hendur. Í júní sl. gaf hann út sína fyrstu bók, Að prumpa glimmeri – Sjálfshjálparbók, og hefur verið með sjálfshjálparskemmtifyrirlestur upp úr efni hennar.