Sólon

In by admin

Hljómsveitin Sólon var stofnuð árið 1998 af Tóta og Bjössa. Hún starfaði fyrstu tvö árin með nokkrum mannabreytingum en var óbreytt á árunum 2000-2007. Árið 2007 sagði Vernharður Bjarnason skilið við hljómsveitina og Guðmundur Jónsson tók við stöðu hans sem gítarleikari. Þeir spila á skemmtistöðum jafnt sem einkasamkvæmum, árshátíðum og þorrablótum. Lagalisti hljómsveitarinnar er langur og inniheldur tónlist fyrir nánast öll tækifæri. Bæði gamla og nýja, innlenda og erlenda. Þeir hafa leikið í fjölmörgum sölum og á skemmtistöðum, bæði hér heima og erlendis. Hljómsveitin getur spilað hvar á landi sem er.

 

Hljómsveitina skipa:

Ásgeir, söngur/kassagítar.

Guðmundur, gítar/bakraddir.

Viðar, bassi/bakraddir.

Tóti, trommur/bakraddir/hann sjálfur.