Kristján Hreinsson

In by admin

Kristján Hreinsson, skáld, hefur í ára raðir ort ýmis konar tækifæriskveðskap. Hann hefur einnig aðstoðað fólk við ræðuskrif og aðstoðað menn við að bæta kvepskap inn í ræður. Brúðkaupskvæði, starfsmannabálkar, skírnarljóð, fermigarljóð og erfiljóð. Allt er hægt að yrkja ef réttur maður er fenginn til verksins.

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS