Þrjár raddir

In by admin

Söngtríóið Þrjár Raddir taka að sér söng við ýmis tækifæri, þær eru með frábært prógramm, bæði gamalt barbershop efni en einnig íslensk lög. Þrjár hæfileikaríkar söngkonur með eða án undirleiks.

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS