Björn Bragi

In by admin

Björn Bragi er uppistandari og tekur að sér veislustjórn og skemmtanir. Hann er í uppistandshópnum Mið-Ísland og hefur veislustýrt hjá mörgum stærstu fyrirtækjum landsins og eins skemmt Íslendingum erlendis. Hann er stjórnandi Gettu Betur og var stjórnandi þáttarins Týnda Kynslóðin og sá einnig um Monitor TV. Hann starfar sem sjónvarpsmaður.