Bjartur

In by admin

Bjartur (Beatur) er eins og eins manns hljómsveit. Hann líkir eftir hinum ýmsustu hljóðfærum með munninum einum saman. Með hjálp töfragræjunnar sinnar getur hann svo látið þetta hljóma saman eins og fullskipaða hljómsveit eða kór. Hann er núverandi íslandsmeistari í taktkjafti og verður hann fulltrúi Íslands á heimsmeistarakeppninni í Berlín í maí 2009.

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS