Björgvin Franz og Bíbí

In by admin

Björgvin Franz er kominn til að syngja töfrandi lög ævintýranna ásamt hinni heimsfrægu óperusöngkonu Bíbí Markan sem forfallast á síðustu stundu.Til að bjarga málunum stekkur í skarðið hinn glaðværi verkamaður Siggi Ormslef en upphefst þá óvænt atburðarrás sem engin sér fyrir endan á. Þetta er kraftmikið dans, söng og grínatriði fyrir alla fjölskylduna.

Lengd: Um 23 mín
Leikarar og höfundar: Björgvini Franz og Þorleifur Einarsson.
Leikstjóri: Gunnar Helgason
Tónlist: Helgi Reynir Jónsson
Grafísk hönnun: Atli Þór Einarsson
Búningar: Elma Bjarney Guðmundsdóttir