Bjartur

In by admin

Bjartur hefur þeytt skífum á öllum helstu skemmtistöðum bæjarins sem og í einkasamkvæmum. Hann spilar allt milli himins og jarðar og setur saman réttu blönduna fyrir partýið þitt.