Blaðrarinn

In by admin

Blaðrarinn býr til allskonar furðudýr úr blöðrum sem er skemmtilegt að sjá verða til og eignast.

Blöðrulistamennirnir hafa allir reynslu af því að skemmta með sirkusatriðum og skilja alla eftir með blöðrudýr í fanginu og bros á vör.

Blöðrudýr henta á allar hátíðir og einkasamkvæmi þar sem börn og unglinar eru.