Ingveldur Ýr

Ingveldur Ýr er frábær fjölhæf söngkona sem syngur bæði klassík og crossover, söngleiki og dægurlög. Hún kemur fram ein eða með undirleikara

Einnig er Ingveldur með Sönghópinn Spectrum:

Spectrum er líflegur sönghópur með leikræna en vandaða dagskrá af söngleikjatónlist, dægurlögum, þjóðlögum og klassík. Spectrum kemur fram bæði með eða án undirleiks við allan mögulegan mannfagnað. Spectrum á einnig frábært jólaprógramm og sést víða syngja það í desember.

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS