Ingveldur Ýr

In by admin

Ingveldur Ýr er frábær fjölhæf söngkona sem syngur bæði klassík og crossover, söngleiki og dægurlög. Hún kemur fram ein eða með undirleikara

Einnig er Ingveldur með Sönghópinn Spectrum:

Spectrum er líflegur sönghópur með leikræna en vandaða dagskrá af söngleikjatónlist, dægurlögum, þjóðlögum og klassík. Spectrum kemur fram bæði með eða án undirleiks við allan mögulegan mannfagnað. Spectrum á einnig frábært jólaprógramm og sést víða syngja það í desember.

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS