Páll Rósinkrans og Margrét Eir

In by admin

Páll og Margrét Eir hafa verið ein af okkur fremstu söngvurum um árbil. Með sinni mögnuðu rödd hafa þau sungið sinn inn í hug og hjörtu landsmanna.

Þau hafa bæði starfað með helstu tónlistarmönnum landsins, komið frá á óteljandi tónleikum og geisldiskum.

Þau er nú að gefa út geisladisk saman, dúettalög.  Á disknum eru lög úr amerísku þjóðlagahefðinni. Útsetningar eru lágstemmdar svo að textinn fái að njóta sín. Textarnir og tónlistin krefjast meiri einlægni og næmni. Undirleik annaðist hlljómsveitin Thin JIm

Páll og Margrét koma fram með gítarleikara eða hljómsveit.

-Hádegistónleikar 30-40 mín

– Árshátíðir 20-30 mín sett

– Vinnustaða kokteilar 20-60 mín sett

– Sérstakir tónleikar fyrir vinnustaði 70-80 mín sett

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS