Viggó og Víóletta

In by admin

Viggó og Víoletta eru skemmtilegt par sem veislustýrir og skemmtir. Þau eru með sprenghlægilegt en vandað prógramm byggt upp á söngleikjalögum og gríni. Þau eru bæði fantasöngvarar og vant sviðsfólk. (leikin af leikurunum Sigríði Eyrúnu og Bjarna Snæbjörnssyni)

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS