Mónó

In by admin

Hljómsveitin Mono er mikið gleðiband með það að markmiði að skemmta fólki á öllum aldri. Þeir taka að sér sveita- og borgarböll, árshátíðir og ýmsar aðrar skemmtanir.

Tónlistin er þverskurður af því besta í erlendri og íslenskri tónlist frá seinni hluta 1955 til dagsins í dag.