Gunni og Felix

In by admin

Gunni og Felix eru stórkostlegir skemmtikraftar, fyndnir, sjarmerandi, söngglaðir og veita ánægju hvar sem þeir koma. Þeir hafa átt og eiga hjörtu barna jafnt sem fullorðna um allt land.