Mið Ísland

In by admin

Uppistandssýningar Mið-Íslands hafa slegið í gegn í Þjóðleikhúsinu og fyllti hópurinn hverja sýninguna á fætur annarri á síðasta leikári. Þeir taka að sér veislustjórn og skemmtiatriði allir saman eða í sitt hvoru lagi. Mið Ísland eru Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Jóhann Alfreð og Dóri DNA.