Sólmundur Hólm

In by admin

Sólmundur Hólm er einn vinsælasti veislustjórinn og skemmtikrafturinn um þessar mundir. Sólmundur hefur verið iðinn við að skemmta út um allt land við frábærar undirtektir. Hann hefur stjórnað þó nokkrum sjónvarps og útvarpsþáttum við góðan orðstýr. Sólmundur tekur að sér veislustjórn og skemmtiatriði.