Freyr Eyjólfsson

In by admin

Freyr Eyjólfsson hefur verið einn vinsælasti skemmtikraftur landsins. Hann tekur að sér veislustjórn og skemmtiatriði. Freyr er frábær eftirherma og tónlistarmaður. Hann skemmtir einn og með öðrum, td. Dóra Gylfa.

Freyr býr í París þessa dagana en kemur öðru hvoru til landsins og skemmtir þá.