Sigga Eyrún

In by admin

Sigga Eyrún lenti í öðru sæti í undankeppni Eurovision á Íslandi með laginu “Lífið kviknar á ný”. Hún hefur átt mörg vinsæl lög í útvarpinu undanfarin misseri, lék í Mary Poppins í Borgarleikhúsinu og heillað fólk með líflegri framkomu og fjölbreyttu lagavali.

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS