Selma Björns og Friðrik Ómar

In by admin

Viltu stuð, viltu fegurð, viltu fullkomnun? Þá eru Selma Björns og Friðrik Ómar að veislustýra saman. Þvílíkt dúó sem þau eru. Frábærir skemmtikraftar, söngvarar og húmoristar. Það besta sem getur komið fyrir veisluna!