Þórunn Lárusdóttir

In by admin

Þórunn Lárusdóttir er landsþekkt leik- og söngkona. Hún hefur starfað við öll helstu leikhús landsins, í sjónvarpi og kvikmyndum.  Hún hefur mikla reynslu sem veislustjóri, er skemmtikraftur, söngkona og grínisti. Hún býður upp á söngprógram á ýmsum tungumálum, fyndið söngleikja prógram, skemmtilegt söngferðalag um skandinavíu/Eurovision style og hátíðlegt söngprógram svo eitthvað sé nefnt. Hún er alltaf með eitthvað nýtt í undirbúningi, er ofurjákvæð og alltaf til í að skoða eitthvað nýtt!

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS