Tryggvi og Joel

In by admin

Tryggvi og Joel hafa verið duglegir að skemmta landanum við hin ýmsu tilefni.

Má nefna fyritæki og stofnanir einsog Wow (þegar Skúli átti pening) þg verk, Nói sirius, slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu, Novamatic, Origo, Elko, sjómannahatíð Hb_Granda sveitarfélag Skagafjarðar, Kvika, og listin er mun lengri en minnið þeirra, þannig við segjum núna osfrv..

Jóel  er leika Hellisbúan akkúrat núna og fór til Vegas með sýna útgáfu og varð fyrsti Íslendingurinn til að “headline” sýningu í Vegas.

Tryggvi, lék forsetann í skaupinu og erfitt hefur fyrir fólk að greina á milli alvöru forsetans, og hans. Ásamt því að leika í allskonar.