Skoppa og Skrítla

Skoppa og Skrítla eru skemmtilegustu barnagælur landsins um þessar mundir. Þær eru að klára kvikmynd og leiksýning þeirra hefur gengið fyrir fullu húsi í ár. Einnig eru þær sjónvarpsstjörnur og frábærir skemmtikraftar.