Arnhildur Valgarðsdóttir

In by admin

Arnhildur Valgarðsdóttir er píanisti og organisti. Tekur að sér að spila í brúðkaupum, við athöfnina í kirkjunni  og einnig í veislunni sé óskað eftir því. Arnhildur býr yfir margra ára reynslu á þessu sviði og vandar ætíð til verka. Hún leggur sig ávallt fram við að verða við óskum brúðhjóna varðandi lagaval og tónlistarflutning.

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS