Daníel Örn töframaður

In by admin

Daníel Örn töframaður er mjög fjölhæfur og tekur að sér skemmtanir við öll tækifæri. Hann er sérfræðingur í töfrabrögðum í návígi (close up magic) en er líka með skemmtileg sviðsatriði sem eru stútfull af humor og flottum töfrabrögðum. Hann hefur skemmt fólki víða um Ísland við góðan orðstír. Daníel Örn er pottþétt skemmtun.