Kalli og Tobba

In by admin

Vantar þig trausta og örugga veislustjórn – en um leið frekar flippaða og lausbeislaða? Hátíðlega en þó hæfilega hversdagslega? Fagmannlega en afslappaða? Hressa en yfirvegaða? Efnismikla en kjarnyrta? Fáðu þá Kalla og Tobbu á staðinn. Saman eru þau allur pakkinn. Fullum trúnaði heitið. Leyniatriði og almennt rugl!