Vesalingahjónin

In by admin

Ungu, fallegu og hlýju hjónin frá París þau Monsieur og Madame Thernardier taka að sér að leiða árshátíðina ÞÍNA með mikilli gleði og glens. Ekki nóg að þau séum hræðilega og þá meina ég HRÆÐILEGA skemmtileg og fyndin heldur syngjum við eins og englar. Við stálum senunni í Þjóðleikhúsinu síðasta vetur í sýningunni um Vesalingana, ógleymanleg frammistaða. Bæði höfum við unnið sjálfstætt við uppákomur af ýmsum toga, söngur, sirkus, leik og skriftir en skemmilegast finnst okkur að hitta nýtt fólk og dansa fram á rauða nótt. Árshátíðin þín er í öruggum höndum hjá okkur.