Bjartmar og Soffía flytja brot úr því besta, Motown, Diskó, Eitís, Júróvisjón og allt þar á milli – lögunum sem allir þekkja og elska. Þau eru söngvarar og leikarar með mikla gríðarlega mikla reynslu af framkomu og veislustjórn og taka sig ekki alltof alvarlega, nema þegar kemur að því að gera kvöldið ykkar ógleymanlegt.