Hjálmar Hjálmars tekur að sér veislustjórn og skemmtiatriði. Hann spilar á gítar og syngur og grínar. Hjálmar skemmtir bæði einn og með öðrum.
Hallgrímur Ólafsson
Hallgrímur Ólafsson leikari er ferskasta stjarnan um þessar mundir. Hann hefur slegið í gegn í sýningum á borð við Óvitar, Fló á Skinni og Fólkið í Blokkinni. Halli spilar og syngur, …
Guðmundur Ólafsson
Guðmundur Ólafsson leikari og rithöfundur tekur að sér veislustjórn. Hann er úrvalssöngvari og með eindæmum skemmtilegur og skeleggur veislustjóri og skemmtikraftur. Guðmundur var höfundur og leikari í einleiknum Tenórinn sem sýndur …
Gunnar Sigurðarsson
Gunnar Sigurðarson er stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur og hefur frá árinu 2010 starfað sem opinber starfsmaður á lágum launum. Gunnar byrjaði afbrigðilega ungur á vinnumarkaði og hefur starfað víða. Hægt er að …
Gunnar Helgason
Gunni Helga tekur að sér veislustjórn og hvers konar skemmtiatriði. Hann skemmtir einn en líka með Björk Jakobs, Felix Bergssyni, Jóa G ofl.
Gummi Steingríms
Gummi Steingríms tekur að sér veislustjórn endrum og eins og segir þá eitthvað fyndið. Hann keypti sér nikku árið 1991 og hefur ekki hætt að spila síðan. Hann er nikkuleikari hljómsveitarinnar …
Gísli Einarsson
Gísli Einarsson sjónvarpsmaður hefur glatt landann í mörg ár og er einn vinsælasti veislustjóri landsins.
Freyr Eyjólfsson
Freyr Eyjólfsson hefur verið einn vinsælasti skemmtikraftur landsins. Hann tekur að sér veislustjórn og skemmtiatriði. Freyr er frábær eftirherma og tónlistarmaður. Hann skemmtir einn og með öðrum, td. Dóra Gylfa. Freyr býr …
Felix Bergsson
Felix Bergsson er einn fjölhæfasti leikari þjóðarinnar, jafnvígur á leiklist, söng, skemmtanir fyrir börn og fullorðna, stjórn sjónvarps og útvarpsþátta og sem kynnir á stórum sem smærri viðburðum, jafnt á Íslandi …
Eyvindur Karlsson
Eyvindur Karlsson er búinn að vera pirraður og feitur á sviði í nokkur ár, og kom meðal annars fram á Uppistandi 2006, sem sýnt var á SkjáEinum og gefið út á …