View Post

Kvartettinn Barbari

In by admin

Kvartettinn Barbari var stofnaður árið 2014 og hefur verið virkur í alls konar söng síðan þá. Þeir syngja aðallega í svokölluðum barbarshop-stíl og sækja innblástur í hress og falleg lög …

View Post

Þrjár raddir

In by admin

Söngtríóið Þrjár Raddir taka að sér söng við ýmis tækifæri, þær eru með frábært prógramm, bæði gamalt barbershop efni en einnig íslensk lög. Þrjár hæfileikaríkar söngkonur með eða án undirleiks. Sendið …

View Post

Sönghópurinn Spectrum

In by admin

Spectrum hefur nú starfað í 14 ár. Fjölbreytileiki, lífleg framkoma og flutningur metnaðarfullra útsetninga hefur einkennt hópinn, enda er hann samansettur af kraftmiklu söngfólki á öllum aldri, úr ólíkum geirum atvinnulífsins, …

View Post

Góðir Hálsar

In by admin

Gítardúóið “Góðir Hálsar”. Góðir Hálsar spila þægilega jazztónlist sem að hentar vel sem bakgrunnstónlist við ýmis tækifæri. Meðlimir Góðra hálsa eru: Þorgils Björgvinsson og Þorkell Guðjónsson. Um Þorgils: Þorgils hefur leikið …

View Post

ABBA tribute

In by admin

Selma og Regína ásamt Karli Olgeirssyni eru með stórkostlegt ABBA tribute skemmtiatriði sem hentar fyrir allar veislur. Upplifið ABBA með söngkonum á heimsmælikvarða. Og Kalli er ekki sem verstur sjálfur! Sendið …