Gummi Steingríms keypti sér nikku árið 1991 og hefur ekki hætt að spila síðan. Hann er nikkuleikari hljómsveitarinnar Skárren ekkert og hljómborðsleikari Ske, en báðar hljómsveitir hafa gefið út fjölda diska …
Arnhildur Valgarðsdóttir
Arnhildur Valgarðsdóttir er píanisti og organisti. Tekur að sér að spila í brúðkaupum, við athöfnina í kirkjunni og einnig í veislunni sé óskað eftir því. Arnhildur býr yfir margra ára reynslu …