Kiddi Bigfoot

In by admin

Kidda Bigfoot þar vart að kynna sem plötusnúð en hann hefur spilað nær sleitulaust frá 15 ára aldri á skemmtistöðum víðsvegar um heiminn og er líklega eini eftirlifandi plötusnúðurinn sem spilaði í Glæsibæ. Þrátt fyrir það lítur hann enn jafn vel út.;)
Hann hefur verið skemmtanastjóri og plötusnúður á nær öllum vinsælustu skemmtistöðum landsins frá 1986 til 2007 en eftir það fór að hann að einbeita sér meira að einkapartýum og hefur verið á fullu í því nánast allar helgar síðan.
Kiddi sérhæfir sig í partýtónlist og leggur sig allan fram við að ná fólki á gólfið með tónlist úr öllum áttum og frá öllum áratugum.