Í svörtum fötum og Selma Björns hafa tekið höndum saman og bjóða dansþyrstum og skemmtanaglöðum landanum upp á einstaka upplifun. Stuð í öðru veldi segja sumir og klárt mál að gleðin …
Húshljómsveitin
Húshljómsveitin, ásamt hinum frábæru söngvurum þeim Eyþóri Inga Gunnlaugssyni og Maríu Ólafsdóttur, tekur að sér að spila á árshátíðum, þorrablótum, í afmælum og í raun á hvaða mannfögnuði sem er. Hljómsveitin er þó …
Góðir Landsmenn
Góðir Landsmenn hefur spilað víða síðan 2005. Þetta 6 manna band er með hefðbundna hljóðfæraskipan auk söngvara og söngkonu. Aldur meðlima er frá 28 ára til 45 ára og hafa þau …
Góðir Hálsar
Gítardúóið “Góðir Hálsar“. Góðir Hálsar spila þægilega jazztónlist sem að hentar vel sem bakgrunnstónlist við ýmis tækifæri. Meðlimir Góðra hálsa eru: Þorgils Björgvinsson og Þorkell Guðjónsson. Um Þorgils: Þorgils hefur …
Fjögur á palli
Í hljómsveitinni FJÖGUR Á PALLI eru Edda Þórarinsdóttir leikkona, Kristján Hrannar Pálsson píanóleikari, Páll Einarsson kontrabassaleikari og Magnús Pálsson klarinettuleikari. Lögin sem þau hafa á dagskrá sinni eru úr ýmsum áttum, s.s. …
Dísel
Hljómsveitin Dísel hefur, þrátt fyrir ungan aldur, látið mikið fyrir sér fara. Síðla ársins 2008 gáfu þeir piltar út endurútsetningu á tímalausa slagaranum „Stál og hnífur“ eftir Bubba Morthens sem vakti mikla …
Buff
Hljómsveitin Buff er án efa besta tónleikasveit landsins. Með frábærum hæfileikaríkum einstaklingum sem saman gera stórkostlega upplifun. Buff hefur gefið út nokkra diska og á góðan katalóg af eigin lögum …
Á móti sól
Á Móti Sól þekkja allir. Ein allra besta ballsveit landsins með frábærum einstaklingum.
- Page 2 of 2
- 1
- 2