Rokksveit Jonna Ólafs er skipuð þrautþjálfuðum mönnum þ.e.a.s Jóni Ólafssyni bassaleikara og söngvara (Pelican, Start, Póker),Tryggva Hubbner gítarleikara (Eik, Mannakorn, Rúnari Júlíussyni) og Guðmundi Gunnlaugssyni trommu söngur (Sixties, Kentár, Jötunuxar).
Rokksveitin spilar Gullaldar lögin: Stones, Bítlana o.f.l ásamt klassískum Íslenskum lögum og reynum að verða við óskum áhorfenda.
Rokksveitin er góður kostur fyrir árshátíðir, þorrablót og fyrir alla hópa því að allir þekkja þessa músik og geta tengt sig við hana á einn eða annan hátt.