Stefán Ingvar er grínisti, leikstjóri og útvarpsmaður. Hann er hluti af hópnum VHS, með Villa Neto og Hákoni Erni. Hópurinn hefur fyllt sýningar og er talinn einn sá ferskasti í senunni. Stefán hefur skemmt um allt og mörgum stærstu sýningarrýmum Reykjavíkur