Rúnar Freyr

In by admin

Leikarinn Rúnar Freyr er landsmönnum að góðu kunnur, hann hefur um árabil staðið á sviði og skemmt landanum í söngleikjum, gamanleikritum ásamt því að leika í sjónvarpi og kvikmyndum. Hann er með eindæmum léttur og hress veislustjóri.
Rúnar vinnur mikið með öðrum.