Margrét Arnardóttir hamonikkuleikari hefur verið að koma fram bæði ein og með öðrum.
Harmonikku-saxófóndúett:
Birkir Blær saxófónleikari, þau verið að spila saman frá því 2011. Í kring um þau myndaðist hljómsveit sem var upphaflega Húsband Stúdentakjallarans, en nú ganga þau undir nafninu Húsbandið. Dúettinn er hinsvegar enn vel starfræktur og vinsæll á ýmsa viðburði.
Hress og skemmtilega öðruvísi harmonikku-saxófón dúett og lagalisti á borð við Ég vil fá mér kærustu, Don´t worry be happy, Ó borg mín borg, Nantes með hljómsveitinni Beirut og Summertime í okkar eigin líflegu útgáfum.
Die Jodlerinnen
Hrefna Björg jóðlari, hefur verið að koma fram með Margréti. Um er að ræða stutta innkomu, 10-15 mínútur þar sem þær koma uppklæddar og skemmta. Mikil gleði sem smitar út frá sér, enda er um að ræða atriði sem fólk er ekki vant að sjá. Þær eru vinsælt “surprice” atriði.
Eitt laganna má finna hér, atriði í Gettu Betur árið 2013.
Eins hefur Margrét spilað með Brynhildi Guðjóns, Svavari Knúti og Bogomil Font.
Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS