Hljómsveitin Buff er án efa besta tónleikasveit landsins. Með frábærum hæfileikaríkum einstaklingum sem saman gera stórkostlega upplifun. Buff hefur gefið út nokkra diska og á góðan katalóg af eigin lögum en spila svo allt það besta í popp og rokktónlist. Með fáránlegri færni og húmor tryggja þeir að allir skemmti sér.
