Anna Svava

Anna Svava er einn þekktasti skemmtirkrafturinn á Íslandi í dag.  Hún hefur troðið upp á tugum skemmtana og  skrifað fyrir fjöldann allan af sjónvarpsþáttum, þar á meðal áramótaskaupin 2009, 2010, 2011, 2012 og 2013.