Allir elska vinnustaðagrínarann

Fyrirlesturinn er um 20-25 mínútur og fjallar um hvernig bæta megi starfsanda með meiri gleði og hvernig nýja megi hrekki til að skemmta sér og þétta hópinn. Farið er í gegnum tíu reglur vinnustaðagrínarans og skemmtileg dæmi tekin um það hvernig best er að haga sér og hvað megi alls ekki gera. Fyrirlesturinn, sem byggður er á metsölubókinni. Handbók hrekkjalómsins, hefur fengið frábærar viðtökur og hentar vel í hádeginu, á starfsdögum eða við önnur tilefni.

Sendið fyrirspurnir á SNILLI@SNILLI.IS